Vörur
Bækur
Bækur |
Lýsing |
---|---|
|
Töfrar Mývatnssveitar / Náttúran Ljósmyndabók, innbundin í kiljuformi, 14,8 x 19,7 cm á stærð. |
Póstkort úr Mývatnssveit
Póstkort |
Skýring |
Nr. |
Stærð |
---|---|---|---|
![]() |
Lofthellir í Búrfellshrauni | Nr. 100 |
148*105mm |
![]() |
Herðubreið, drottning Íslenskra fjalla | Nr. 101 |
148*105mm |
![]() |
Gufustöðin í Bjarnaflagi böðuð í norðurljósum | Nr. 102 |
148*105mm |
![]() |
Fuglasafn Sigurgeirs | Nr. 103 |
148*105mm |
![]() |
Inni í Fuglasafni Sigurgeirs | Nr. 104 |
148*105mm |
![]() |
Jaðrakan | Nr. 105 |
148*105mm |
![]() |
Flórgoði með sef í hreiðrið sitt | Nr. 106 |
148*105mm |
![]() |
Mývatn og Vindbelgjarfjall í baksýn | Nr. 107 |
148*105mm |
![]() |
Leirhver austan við Námaskarð | Nr. 108 |
148*105mm | ![]() |
Réttað í Reykjahlíðarrétt | Nr. 109 |
148*105mm | ![]() |
Hverir við Leirhnjúk | Nr. 110 |
148*105mm | ![]() |
Álft á Mývatni | Nr. 111 |
148*105mm | ![]() |
Norðurljós í Höfða | Nr. 112 |
148*105mm | ![]() |
Hverfjall/fell í 20 stiga frosti og allt hrímað | Nr. 113 |
148*105mm | ![]() |
Horft yfir Mývatn af Belgjarfjalli. | Nr. 114 |
148*105mm |
Ljósmyndir
Ljósmyndir úr Mývatnssveit, af fuglum og mörgu fleiru er hægt að skoða á Flickr síðu Péturs Bjarna http://www.flickr.com/photos/petur_bjarni/
Handverk
Hnífar Upptakarar Kistlar Prjónastokkar Skálar Skilti Klukkur Tvinnastandar Snældustokkar Askar Veggmyndir Gestabækur Borð Töfl Dagatal Blómastandur Kertastjakar Staup/glös
Það er list að skila fallegu handverki. Að smíða fallega og nytsama hluti úr járni eða tré er góður og skemmtilegur hæfileiki. Þeim hefur fækkað í gegnum tíðina sem tálga spýtu eða slá járn en þeir sem enn eru að eiga heiður skilið fyrir að halda þessari þekkingu við um leið og þeir framleiða þessa fallegu hluti. Hér að neðan eru nokkur sýnishorn sem sýna hvað hægt er að gera. Þið getið svo komið með ykkar óskir. Útskorinn snældustokkur með ykkar eigin fangamarki er dýrmæt eign.
Hnífur og slíður eru sniðin að hvort öðru svo hnífurinn dettur ekki úr slíðrinu. Það er engir 2 hnífar eins
Hnífar |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Blað: Laminated steel Skaft: Hreindýrahorn Slíður: leður |
![]() |
Blað: Stál úr sagarblaði Skaft: Viður (óþekktur) og hvalbein Slíður: leður |
![]() |
Blað: Stál Skaft: Hreindýrahorn og eyk Slíður: |
![]() |
Blað: Stál úr sagarblaði Skaft: Hreindýrahorn Slíður: leður |
Fallegur upptakari sómir sér vel allsstaðar.
Upptakari |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Upptakari: Stál Skaft: Hreindýrahorn |
Það er engin kistill eins svo hver og einn er einstakur og annar eins fæst hvergi í heiminum. Ef það eru einhverjar séróskir þá endilega hafið samband
Kistlar |
Lýsing |
---|---|
Kistill, lok á lömum, geirnelgdur saman. |
|
![]() |
Kistill, lok á lömum, geirnelgdur saman. Stærð: L 32 cm, B 19 cm, H 15 cm Efni: Tekk Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok á lömum, geirnelgdur saman. Stærð: L 30 cm, B 19 cm, H 15 cm Efni: Ösp Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok á lömum, geirnelgdur saman. Stærð: L 37 cm, B 22 cm, H 19 cm Efni: Abaso Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok á lömum, geirnelgdur saman. Stærð: L 30 cm, B 17 cm, H 13 cm Efni: Abaso Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok á lömum, límdur saman. Stærð: L 26 cm, B 11 cm, H 11 cm Efni: Beiki Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok fellt ofaní, límdur saman. Stærð: L 18 cm, B 13 cm, H 11 cm Efni: Beiki Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, lok fellt ofaní, límdur saman. Stærð: L 18 cm, B 12 cm, H 8 cm Efni: Mahoni Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
![]() |
Kistill, húslaga, hurð á þolinmóð, spónlagður. Stærð: L 24 cm, B 16 cm, H 12 cm Efni: Spónlögð fura Útskurðarmaður: Gísli Pétursson |
Skemmtileg staup og vínglös úr tré.
Staup/glös |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Staup. |
![]() |
Rauðvínsglas. Stærð: H 15 cm, B 6 cm Efni: Birki Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
Hvar er rómantískara en logandi kerti í fallegum kertastjaka?
Kertastjakar |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Kertastjakar fyrir meðalstór kerti. |
![]() |
Kertastjakar fyrir spritt kerti. Stærð: H 8 cm, B 7 cm Efni: Birki Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Kertastjakar fyrir spritt kerti. Stærð: H 7 cm Efni: Birki Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Kertastjakar fyrir spritt kerti. Stærð: H 12 cm Efni: Birki Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
Hvar er betra að geyma prjónana en í sérsmíðuðum prjónastokk?
Prjónastokkur |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Prjónastokkur, lok fellt ofaná, límdur saman. |
Skálar er hægt að fá í ýmsum stærðum og gerðum. Rennt úr heilum við eða samanlímdum. Útskorið eða bara pússað. Endalausir möguleikar.
Skálar |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Skálar |
![]() |
Skálar Stærð: Efni: Lerki Rennsli: Gísli Pétursson |
![]() |
Skálar Stærð: Efni: Lerki Rennsli: Gísli Pétursson |
![]() |
Skálar Stærð: Efni:Beiki, lerki, mahoni Rennsli: Gísli Pétursson |
![]() |
Skál Stærð: B 16 cm, H 7 cm Efni: Eyk Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Stærð: B 20 cm, H 9 cm Efni: Grenitré Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 17 cm, H 8 cm Efni: Eyk og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 17 cm, H 8 cm Efni: Eyk og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 20 cm, H 9 cm Efni: Eyk og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 18 cm, H 9 cm Efni: Eyk Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 19 cm, H8 cm Efni: Eyk og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 18 cm, H 9 cm Efni: Eyk, beiki og mahoni Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 21 cm, H 10 cm Efni: Grenitré Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Stærð: B 21 cm, H 10 cm Efni: Grenitré Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Stærð: B 17 cm, H 14 cm Efni: Óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 15 cm, H 6 cm Efni: Eyk og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Stærð: B 19 cm, H 12 cm Efni: Eyk og mahoni Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Stærð: B 19 cm, H 4 cm Efni: Eyk, mahoni og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Skál Seld Stærð: B 20 cm, H 4 cm Efni: Eyk, mahoni og óþekktur viður Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
Skilti geta verið ýmiskonar. Það geta verið blessunarskilti fyrir heimilið, nafnið á sumarbústaðnum eða bara hvað sem er.
Skilti |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Skilti, Hamingjan fylgi heimilinu. |
Það er nauðsynlegt að fylgjast með tímanum og hvað er betra til þess en fallega útskorin klukka.
Klukkur |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Klukka |
Ómissandi fyrir alla sem stunda saumaskap
Tvinnastandur |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Tvinnastandur |
![]() |
Tvinnastandur Stærð: Efni: Beiki Rennsli: Óskar Sigtryggsson |
![]() |
Tvinnastandur Stærð: H 33 cm Efni: Eyk, hlynur, birki og það sem til fellur Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Tvinnastandur Stærð: H 31 cm Efni: Eyk, hlynur, birki og það sem til fellur Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
![]() |
Tvinnastandur Stærð: H 38 cm Efni: Eyk, hlynur, birki og það sem til fellur Rennsli: Pétur Bjarni Gíslason |
Ómissandi fyrir alla sem stunda saumaskap
Snældustokkur |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Snældustokkur, annar þessara á myndinni er geirnegldur saman en hinn er límdur. |
Það er fátt þjóðlegra en að eiga fallegan ask upp í hillu. Fallegur askur er tilvalin tækifærisgjöf.
Askar |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Askar |
Villtu fá gamla bæinn, bátinn eða eitthvað annað sem útskorna veggmynd, þá eru hér nokkrar hugmyndir.
Veggmyndir |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Veggmynd |
![]() |
Veggmynd Stærð: Efni: Lerki Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Veggmynd Stærð: Efni: Beiki Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Veggmynd Stærð: Efni: Mahoni Útskurður: Svanhildur Óskarsdóttir |
![]() |
Veggmynd Stærð: Efni: Eik Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Veggmynd Stærð: Efni: Beiki Útskurður: Gísli Pétursson |
Falleg gestabók er príði á hverju heimili. Tilvalin afmælisgjöf, útskriftargjöf eða fyrir hvaða tilefni sem er.
Gestabók |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Gestabók Stærð: L 30 cm, B 21 cm (A4) Efni: Hnota Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Gestabók Stærð: L 30 cm, B 21 cm (A4) Efni: Beiki Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Gestabók Stærð: L 30 cm, B 21 cm (A4) Efni: Hnota Útskurður: Gísli Pétursson |
![]() |
Gestabók sem bíður eftir að verða kláruð fyrir þig. |
Útskorin borðplata með gleri ofaná sómir sér allstaðar vel
Borð |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Borð |
Skák er íþrótt hugans og hvað er skemmtilegra en að tefla á einstöku taflborði með taflmönnum sem sjást hvergi annarsstaðar
Tafl |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Taflborð |
![]() |
Taflborð Stærð: L 40 cm, B 40 cm, Taflmenn H 3-6 cm Efni: Tekk og beiki Smíði taflborð og taflmenn: Gísli Pétursson |
![]() |
Taflborð |
Fallegt bak fyrir dagatalskubb sem er svo endurnýjaður fyrir hvert ár
Dagatal |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Dagatal |
Súlur undir blómapottana í öllum stærðum og gerðum
Blómastandur |
Lýsing |
---|---|
![]() |
Blómastandur |